Ég heiti Gyða Dís og er menntaður jógakennari. Fyrir tveimur áratugum ákvað ég að taka ábyrgð á eigin heilsu og vellíðan. Ég brenn fyrir því að leiða fólk áfram í átt að betra lífi. Umbreytingarferlið er langhlaup og markmið dagsins er að vera betri í dag en í gær. Með því að taka þátt í þessari könnun fyrir miðnætti n.k. sunnudag getur þú unnið einkatíma með mér í lífstílsþjálfun.
Til að halda þér upplýstri þarftu að staðfesta að ég geti bætt netfangi þínu á netfangalistann minn (https://shreeyoga.is/personuverndarstefna/)