Ég er að leita að konum 35 - 75 ára sem eru tilbúnar að taka ábyrgð á eigin heilsu og vellíðan, andlegri og líkamlegri.

Ég heiti Gyða Dís og er menntaður jógakennari.  Fyrir tveimur áratugum ákvað ég að taka ábyrgð á eigin heilsu og vellíðan. Ég brenn fyrir því að leiða fólk áfram í átt að betra lífi. Umbreytingarferlið er langhlaup og markmið dagsins er að vera betri í dag en í gær. Með því að taka þátt í þessari könnun fyrir miðnætti n.k. sunnudag getur þú unnið einkatíma með mér í lífstílsþjálfun.